Fengu far með körfunni 45 metra upp í loft

Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu fékk nýja körfubíla afhenta með pompi og prakt í Hafnarfirði í morgun. Bílarnir komast mun hærra en þeir gömlu og gætu skipt sköpum við björgunarstörf.

5118
01:31

Vinsælt í flokknum Fréttir