Íbúar í Nice í Frakklandi kveiktu á kertum

Íbúar í Nice í Frakklandi kveiktu á kertum og lögðust á bæn fyrir utan Notre-Dame basilíkuna í dag. Túnisi á þrítugsaldri er í haldi lögreglu eftir að hafa myrt þrennt í og við kirkjuna í gær.

10
00:28

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.