Keppni á Íslandsmótinu í knattspyrnu er lokið

Allt íþróttastarf í landinu leggst af á miðnætti í kvöld vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Keppni á Íslandsmótinu í knattspyrnu er lokið og þeim leikjum sem eftir voru aflýst. Valur er Íslandsmeistari í karlaflokki í 23. sinnn og Breiðablik í kvennaflokki í 18. sinn.

24
01:23

Vinsælt í flokknum Fótbolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.