Sigga Lund - Finnst þér sama og mér?

„Finnst þér sama og mér?“ er nýtt lag sem hljómsveitin Meginstreymi sendi frá sér á dögunum, ásamt myndbandi. Meðlimir hljómsveitarinnar kíktu til Siggu Lundar á Bylgjuna og ræddu um nýja lagið , en hljómsveitin hefur undanfarin ár leikið á dansleikjum víðs vegar um landið en hefur nýtti skemmtanabannið undanfarið til að búa til nýja tónlist.

238
07:56

Næst í spilun: Sigga Lund

Vinsælt í flokknum Sigga Lund

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.