Íshellan í Grímsvötnum hefur sigið um 45 sentimetra

Íshellan í Grímsvötnum hefur nú sigið um 45 sentimetra frá því í gærmorgun. Búist er við jökulhlaupi en það er þó enn ekki hafið.

20
00:24

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.