Furðar sig á því að fá ekki að nefna hryssu sína Lán

Hestaeigandi á Austurlandi furðar sig á því að fá ekki að nefna hryssu sína Lán. Hestanafnanefnd hafnaði nafninu vegna þess að það er hvorugkynsorð en hægðarleikur var hins vegar að fá það samþykkt hjá mannanafnanefnd.

389
01:59

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.