Harmageddon - Við viljum auðvitað fá Brynjar með okkur

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, fer yfir stöðu flokksins og áherslur. Hann telur að Brynjar Níelsson gæti aftur farið að hafa gaman af stjórnmálum ef hann gengi til liðs við Miðflokkinn þar sem hann fengi að segja það sem honum finnst og greiða atkvæði í samræmi við það.

2759
27:31

Vinsælt í flokknum Harmageddon

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.