Verðbólga hjaðnar
Verðbólga hjaðnar um 0,3 prósentustig milli mánaða og mælist nú 5,1 prósent. Vísitala neysluverðs, miðuð við verðlag í október hækkar um 0,28 prósent frá fyrri mánuði.
Verðbólga hjaðnar um 0,3 prósentustig milli mánaða og mælist nú 5,1 prósent. Vísitala neysluverðs, miðuð við verðlag í október hækkar um 0,28 prósent frá fyrri mánuði.