Var búinn að gera ráð fyrir því að fá sama sjúkdóm

Í þættinum Framkoma á Stöð 2 í gærkvöldi fékk Fannar Sveinsson að fylgjast með þremur Íslendingum áður en þeir stigu á svið. Arnmundur Ernst var einn viðmælenda Fannars í síðasta þætti þar sem hann ræddi meðal annars um fjölskyldusjúkdóminn MND.

6955
02:02

Vinsælt í flokknum Stöð 2

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.