Eiga yfir höfði sér þungan dóm fyrir innflutning á kókaíni

Héraðssaksóknari hefur ákært þrjá unga Íslendinga fyrir að flytja 16 kíló af kókaíni til landsins í gegn um Keflavíkurflugvöll í maí. Mennirnir sem eru allir rétt yfir tvítugt eiga yfir höfði sér þungan dóm.

337
01:42

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.