Leiðtogar sjö stærstu iðnríkja heims koma saman

Leiðtogar sjö stærstu iðnríkja heims koma saman til funda í Frakklandi um helgina. Ætla má að mörg erfið mál beri á góma og að leiðtogar Breta og Bandaríkjanna verði fyrirferðamiklir. Gestgjafinn hefur þó í hyggju að setja skógarelda á oddinn.

5
02:04

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.