Menningarnótt setur líflegan svip á borgina

Menningarnótt mun setja líflegan svip á Reykjavík í dag. Blásið verður til um 200 viðburða sem fólk getur sótt sér að kostnaðarlausu. Verkefnastjóri hátíðarinnar ráðleggur fólki að huga vel að samgöngum í dag um leið og hún hvetur gesti borgarinnar til að láta koma sér á óvart.

40
03:49

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.