Úr klippiherberginu til Cannes

Kvikmyndahátíðin í Cannes í Frakklandi fer nú fram í 74. sinn. Íslendingar eiga fulltrúa á þessar víðfrægu hátíð, en fyrsta mynd leikstjórans Valdimars Jóhannssonar í fullri lengd, Dýrið, keppir í Un Certain Regard keppninni, sem er hluti af aðaldagskránni á Cannes. Sumarbítið sló á þráðinn til Cannes og rabbaði við Valdimar um myndina, hátíðina og þessa bröttu byrjun leikstjórans.

63
07:07

Vinsælt í flokknum Bítið

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.