Þrír greindust með kórónuveirusmit innanlands í gær

Þrír greindust með kórónuveirusmit innanlands í gær. Öll smitin greindust í einkennasýnatöku. Einn var í sóttkví en tveir utan sóttkvíar. Sextán greindust með veiruna á landamærunum og er beðið eftir niðurstöðu mótefnamælingar hjá þeim.

19
01:01

Næst í spilun: Fréttir

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.