Vilberg Andri - Kílómetrar

Vilberg Andri Pálsson gefur út á miðnætti í dag lagið Kílómetrar. Vilberg er leiklistarnemi úti í London og tónlistarmaður og gerði hann einnig stuttmynd með sama nafni sem kemur út síðar á árinu en hefur nú þegar hlotið verðlaun. „Lagið fjallar um vináttu og óvissuna við að fullorðnast. Byggt á upplifunum mínum þegar ég flutti frá Íslandi til þess að hefja nám í Englandi í þrjú ár,“ segir Vilberg í samtali við Lífið.

410
03:06

Vinsælt í flokknum Tónlist

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.