Meira vit í Bill and Ted en Tenet

Villi og Teddi (eins og þeir voru kallaðir á Stöð 2 í den) hafa snúið aftur í kvikmyndinni Bill and Ted Face the Music. Heiðar Sumarliðason fékk handritshöfundinn Hrafnkel Stefánsson í heimsókn til að ræða myndina. Te og kaffi og Kvikmyndaskóli Íslands bjóða upp á Stjörnubíó, sem nú er komið á hlaðvarpsveitur.

227
29:31

Vinsælt í flokknum Stjörnubíó

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.