Ómar Úlfur - Jól í anda Þursaflokksins.

Eyþór Ingi og Jónbi úr Rock Paper Sisters mættu með ilmandi jólalag beint úr ofninum. Sveitin tók geggjaða útgáfu af Það á að gefa börnum brauð á Xmas jólatónleikum X-977 í fyrra. Sveitin skellti í hljóðversútgáfu sem má heyra í kjölfar viðtalsins.

36
19:41

Vinsælt í flokknum Ómar Úlfur

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.