Sigurður Ingi: Ekki bara eldri karlar í Framsóknarflokknum

Sigurður Ingi er sáttur með fyrstu tölur. Hann segir að nýverið hafi mikið af ungu fólki gengið til liðs við Framsóknarflokkinn. Flokkurinn sé því ekki bara eldri karlar eins og margir haldi fram. Úr Kosningasjónvarpi Stöðvar 2.

200
01:55

Vinsælt í flokknum Kosningar

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.