Menn haldnir barnagirnd eiga oft erfitt með að leita sér aðstoðar

Betri refsilöggjöf, löggæsla og heilbrigðisþjónusta eru þættir sem eru taldir geta komið í veg fyrir að karlar haldnir barnagirnd brjóti ítrekað af sér og eftirspurn eftir barnaníðsefni minnki.

7
00:51

Næst í spilun: Fréttir

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.