Emil Hallfreðsson kom til landsins í 14 daga sóttkví en Birkir Bjarnason er enn á Ítalíu

Nú eru 15 dagar í leik Íslands og Rúmeníu á Laugardalsvellinum í undankeppni EM. Emil Hallfreðsson kom til landsins í dag og fer í 14 daga sóttkví en Birkir Bjarnason er enn á Ítalíu.

59
00:53

Vinsælt í flokknum Landslið karla í fótbolta

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.