Hefur þurft aðstoð Björgunarsveitarinnar til að ferja sig í og úr giggi

Stórsöngkonan Sigrún Hjálmtýsdóttir, eða Diddú eins og hún er alltaf kölluð, heldur sína fyrstu jólatónleika næstkomandi sunnudag í Eldborg í Hörpunni. Í viðtali í Bakaríinu talaði hún um jólin, hefðirnar, nýju nöfnuna sína og hvernig hún hefur oftar en einu sinni þurft á aðstoð Björgunarsveitarinnar að halda til að komast heim eftir gigg.

387
14:10

Vinsælt í flokknum Bakaríið

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.