Skemmdarverkunum svarað með stærri fána og meiri ást

Skemmdarverkum á regnbogagötunni í Hveragerði verður svarað með því að mála regnbogann enn stærri í kvöld. Bæjarstjórinn segir ekki nóg að mála yfir hakakrossa og ókvæðisorð, heldur verði að tala fordóma og hatur út úr samfélaginu.

52
02:09

Vinsælt í flokknum Fréttir