Rostungurinn Freyja veldur usla

Frægi rostungurinn Freyja sem hefur valdið usla í smábátahöfninni í Osló ferðast nú um firðina í kringum Osló. Freyja, sem er sex hundruð kíló, hefur undanfarið komið sér fyrir á flotbryggjum og um borð í litlum bátum, sem eiga það til að sökkva undan henni.

9914
00:49

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.