Átta bandarísk systkini skírð í Hallgrímskirkju

Átta bandarísk systkini voru skírð í Hallgrímskirkju í dag. Sóknarprestur kirkjunnar segir það færast í aukana að erlendir ferðamenn leiti til kirkjunnar vegna ýmissa athafna, svo sem skírna og brúðkaupa.

76
01:59

Vinsælt í flokknum Fréttir