England eða Danmörk mæta Ítölum í úrslitum Evrópumótsins

Já og það kemur í ljós í kvöld hvort það verði England eða Danmörk sem mæta Ítölum í úrslitum Evrópumótsins á sunnudaginn kemur, síðari undanúrslitaleikurinn er í þann mund að hefjast, England Danmörk á Wembley.

108
01:36

Vinsælt í flokknum EM 2020

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.