Fáir miðar eftir á Hlíðarenda

Valur mætir þýska liðinu Göppingen í fyrri leik liðanna í 16 liða úrslitum Evrópudeildarinnar á Hlíðarenda á þriðjudag. Mikil stemming er fyrir leiknum og miðar á leikinn renna út eins og heitar lummur. Leikurinn einn sá stærsti sem farið hefur fram í handboltanum hér á landi síðustu ár.

264
01:24

Vinsælt í flokknum Handbolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.