Ísland kom í veg fyrir stofnun griðarsvæðis fyrir hvali

Ísland er á meðal 25 ríkja sem komu í veg fyrir samþykkt Alþjóðahvalveiðiráðsins um stofnun griðarsvæðis fyrir hvali í Suður-Atlantshafi. Japanir leggja til að banni við hvalveiðum í atvinnuskyni verði aflétt.

23
02:04

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.