800 nýjar íbúðir byggðar á Ásbrú

Um átta hundruð nýjar íbúðir verða byggðar á Ásbrú á næstu árum, auk þess sem nýir grunn- og leikskólar verða byggðir, ráðstefnuhöll, verslanir og hótel. Framkvæmdirnar munu kosta um 140 milljarða króna.

863
01:37

Vinsælt í flokknum Fréttir