Sennilega farnir úr landi

Þrír skipverjar á grænlenska frystitogaranum Polar Nanoq, sem handteknir voru á laugardag í tengslum við rannsókn á kynferðisbroti, eru sennilega farnir úr landi með togaranum. Mennirnir eru erlendir ríkisborgarar og hafa allir þrír stöðu sakbornings í málinu.

23
00:35

Vinsælt í flokknum Fréttir