Fjarvera Bjarna gagnrýnd

Stjórnarandstaðan gagnrýndi harðlega fjarveru fjármálaráðherra á fyrsta þingfundi eftir jólafrí. Lagafrumvarp um efnahagsaðgerðir vegna samkomutakmarkanna var til umræðu og sögðu þingmenn fjarveruna móðgandi og vanvirðandi.

929
01:48

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.