Sportið í dag - Gunnar segir lyfjaeftirlitið best hjá UFC og vill vera þar

Gunnar Nelson hefur um árabil keppt í bardögum á vegum UFC og hefur ekki í hyggju að snúa sér til Bellator bardagasambandsins. Betur sé staðið að málum hjá UFC, til að mynda varðandi lyfjaeftirlit.

609
03:32

Vinsælt í flokknum Sportið í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.