Aldrei fleiri konur í forystu flokksins

Þrjár konur skipa nú oddvitasæti á listum Sjálfstæðisflokksins fyrir komandi Alþingiskosningar, eftir að ferðamálaráðherra vann afgerandi sigur í Norðvesturkjördæmi í nótt. Aldrei hafa fleiri konur verið í forystu innan flokksins.

100
01:43

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.