„Erum kannski eitt af fjórum, fimm bestu liðum sögunnar“

Arnar Gunn­laugs­son, þjálfari Víkings Reykja­víkur segir sitt lið gera til­kall til þess að vera metið sem eitt af bestu liðum Ís­lands­sögunnar. Víkingar eru búnir að stinga af á toppi Bestu deildarinnar og settu í gær nýtt stiga­met í efstu deild karla.

1071
05:07

Vinsælt í flokknum Fótbolti