Sif Atladóttir gengin í raðir Selfoss

Það er orðið staðfest að einn reynslumesti leikmaður íslenska landsliðsins í knattspyrnu, Sif Atladóttir, mun leika með Selfossi í Pepsí Max deild kvenna á næstu leiktíð. Sif sem er 36 ára hefur leikið 84 landsleiki og farið með landsliðinu á þrjú Evrópumót.

10
00:30

Vinsælt í flokknum Pepsi Max deild kvenna

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.