Úthlutað úr listasjóði Erró í tilefni 90 ára afmælis hans

Listamaðurinn Guðmundur Guðmundsson, eða Erró eins og hann er betur þekktur, er níræður í dag. Sjálfur er listamaðurinn staddur í París en dagurinn var engu að síður haldinn hátíðlegur í Hafnarhúsinu þar sem Listasafn Reykjavíkur bauð gestum og gangandi á sýninguna Sprengikraftur mynda.

897
01:13

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.