Lítill stuðningur við flugvelli skilar sér í miklum röðum

Yfirmaður hjá Alþjóðasamtökum flugvalla segir stuðning við flugfélög í Covid-faraldrinum hafa verið margfalt meiri en við flugvelli. Stór hluti starfsmanna flugvalla sem sagt var upp í faraldrinum vilji ekki snúa aftur sem víða hafi skapað miklar tafir.

450
03:57

Vinsælt í flokknum Fréttir