Manchester United komið í 16 liða úrslit

Manchester United er komið í 16 liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir sigur á Spáni í gær í fyrsta leik liðsins eftir að knattspyrnustjóranum, Ole Gunnar Solskjær, var sagt upp störfum

144
01:28

Vinsælt í flokknum Fótbolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.