Gríðarlega vinsæll aðdáandaklúbbur Harry Potter

Krakkar í sérstökum Harry Potter aðdáandaklúbbi kippa sér ekkert upp við það að bækurnar um töframanninn hafi komið út löngu áður en þau fæddust og njóta þess að lifa sig inn í ævintýrið. Klúbburinn er svo vinsæll að mun færri komast að en vilja.

301
01:53

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.