Varð fyrsti kvenforsætisráðherra Svíþjóðar en sagði af sér

Miklar vendingar urðu í sænskum stjórnmálum í dag þar sem Magdalena Anderson, leiðtogi Jafnaðarmanna, varð fyrst kvenna forsætisráðherra Svíþjóðar en sagði af sér embætti sjö klukkustundum síðar.

31
00:35

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.