Með sigri á KA er KR komið með 9 fingur á Íslandsmeistaratitilinn

Það verður hart barist á toppi og botni Pepsi Max deildarinnar á morgunn. Með sigri á KA er KR komið með 9 fingur á Íslandsmeistaratitilinn segir Atli Viðar Björnsson sérfræðingur Pepsi Max markanna.

52
02:03

Vinsælt í flokknum Sportpakkinn

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.