Þriðjungur þeirra sem greindist með kórónuveiru í gær er búsettur í Vestmannaeyjum

Þriðjungur þeirra sem greindist með kórónuveiru í gær er búsettur í Vestmannaeyjum. Flestir voru í sóttkví eða að koma úr sóttkví að sögn umdæmislæknis. Niðurstöður eiga eftir að koma úr þúsund sýnum sem tekin voru í vikunni

23
02:20

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.