Hlaupa mílu á dag

Nemendur Skarðshlíðarskóla hlaupa 1,6 kílómetra á hverjum skóladegi. Skólastjórinn segir hreyfinguna skila árangri í skólastarfinu og ekki veiti af aukahreyfingu. Í nýrri rannsókn Alþjóðaheilbrigðisstofnunar kemur einmitt fram að aðeins 20% barna hreyfi sig nóg.

1882
02:49

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.