Eigandi Icelandair Hotels vill reisa lúxushótel í hjarta Nuuk

Aðaleigandi Icelandair-Hotels, malasíski auðkýfingurinn Vincent Tan, hefur kynnt áform um að reisa lúxushótel í hjarta Nuuk, höfuðstaðar Grænlands. Þótt Grænlendingar virðist almennt fagna uppbyggingunni hefur staðsetning hótelsins vakið harðar deilur.

1067
01:21

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.