Líf og fjör í Árbæjarsafni

Líf og fjör var í Árbæjarsafni í dag þegar gestir safnsins bjuggu til flugdreka í öllum regnbogans litum. Of vindasamt var til að fljúga drekunum en það virtist ekki koma að sök því bros var á vörum barna þegar húsfreyjan í Árbæ bauð upp á nýbakaðar lummur.

34
00:21

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.