Fleiri skip sigla úr höfn

Þrjú skip með korn innanborðs sigldu út á Svartahaf frá Úkraínu í morgun. Um tuttugu milljónir tonna bíða útflutnings frá Úkraínu en samanlagt voru um 170 þúsund tonn í skipunum þremur. Eitt þeirra stefnir til Ístanbúl, annað til Nantong í Kína og það þriðja til Ískenderún í Tyrklandi.

57
01:14

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.