Fær engin svör þremur vikum eftir að hann missti allt í bruna

Þrítugur heimilislaus karlmaður sem missti allt sitt í bruna í smáhýsi á Granda í síðasta mánuði segist ekki eiga í nein hús að venda og upplifa mikið óöryggi. Hann þrái að vinna í sínum málum en komist ekki áfram í lífinu þar sem úrræðaleysið sé algjört.

9255
02:30

Vinsælt í flokknum Fréttir