Framkvæmd KR á leiknum gegn Val í engu samræmi við leiðbeiningar

Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn segir mjög margar ábendingar hafa borist vegna hegðunar fólks á körfuboltaleikjum. Fjöldi hafi mögulega verið of mikill, þéttleiki klárlega of mikill og setur spurningamerki við sóttvarnahólfin. Grímunotkun hafi ekki verið í neinu samræmi við leiðbeiningar.

972
01:40

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.