Fyrsta liðið til að verja titil í NFL í 19 ár

Kansas City Chiefs varð NFL meistari annað árið í röð í nótt eftir sigur á San Francisco 49ers í framlengdum leik í Las Vegas í nótt.

76
01:11

Vinsælt í flokknum NFL