Polar Attraction - Háskaleikur

Gestur Áskels í Háskaleik síðasta föstudag var Polar Attraction sem er samstarfsverkefni Jadzia & Kosmodod sem búsett eru í Berlín. Þau standa að útgáfufyrirtækinu Sweaty Records sem hefur verið leiðandi afl í íslensku neðanjarðar elektrói síðustu ár. Háskaleikur er danstónlistarþáttur með Áskeli (BORG) í á föstudagskvöldum á Útvarp 101 milli klukkan 20 og 22.

15
2:10:01

Næst í spilun: Háskaleikur

Vinsælt í flokknum Háskaleikur

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.