Kökukast - Úrslitaþáttur

Úrslitin ráðast í æsispennandi einvígi í lokaþætti fyrstu þáttaraðarinnar af Kökukasti. Kökur hafa svo sannarlega fengið að fljúga undanfarnar vikur og annað eins hefur aldrei sést í íslensku sjónvarpi. Bræðurnir Árni Beinteinn og Gústi B senda sykurpúðaregn yfir keppendur sem reyna hvað þau geta að skreyta flottustu kökuna á mettíma. Það er seyðingur í landsmönnum og pressan hefur aldrei verið meiri en í þessum loka kökuskreytingaslag. Ekki missa af lokabaradaganum og úrslita kastinu!

1794
17:18

Næst í spilun: Kökukast

Vinsælt í flokknum Kökukast

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.